BRC búnaður fyrir áfyllingarstöðvar

BRC framleiðir einnig búnað fyrir áfyllingarstöðvar.

Boðið er uppá allt sem þarf til að setja upp stærri stöðvar til að þjónusta almenning. Stöðvarnar koma tilbúnar á gám. Einnig eru í boði litlar áfyllingarstöðvar sem henta t.d. fyrirtækjum sem eru með nokkra metan bíla. Tilvalið fyrir leigubílastöðvar og smærri sveitarfélög.