Velkomin til BRC á Íslandi

BRC framleiðir metan búnað í hæsta gæðaflokki. BRC metan og LPG gasbúnaður er notaður af mörgum af helstu bílaframleiðendum heims m.a. Chevrolet, Citroen, DaimlerChrysler, GM, Fiat, Ford, Honda, Hyundai, KIA, Jaguar, Suzuki, Mitsubishi, Nissan, Peugeot, Volvo, Suzuki, Volkswagen og fleiri.

Á síðasta ári breytti BRC nærri einni milljón bíla og rekur fleiri verksmiðjur sem taka við nýjum bílum frá bílaframleiðendum til breytinga. Hjá BRC starfa um þúsund manns. 

Fullkomnasta metan þróunarmiðstöð heims

BRC opnaði á síðasta ári eina fullkomnustu þróunarmiðstöð heims fyrir metan og gasbúnað í bíla. Þar starfar fjöldi verkfræðinga og annarra sérfræðinga í að þróa slíkan búnað í samvinnu við helstu bílaframleiðendur.

Margir telja að BRC sé í dag komið lengst af öllum framleiðendum í metan tækninni.

BRC gas system

Viltu í metan viðskipti?

Bílaumboðum og verkstæðum sem óska að selja og þjónusta BRC metan búnað, bjóðum við:

  • Fullkomnasta metan búnað sem völ er á í dag. 
  • Námskeið fyrir bifvéla- eða vélrirkja á Íslandi og í verksmiðju erlendis.
  • Aðstoð ráðgjafa og sérsniðin námskeið á þínu eigin verkstæði. 
 

BRC gas service

BRC sölu og þjónustuaðilar:

ISLANDUS METAN
http://www.islandus.is
Sími: 552 2000

JL-TÆKNI
Norðurhellu 8, 221 Hafnarfjörður
Sími: 587 3340
http://www.jlt.is

BÍLAHLUTIR EHF
Eldshöfða 4, 110 Reykjavík
Sími: 587 5058
http://bilahlutir.com

P.EINARSSON ehf
Nýjabæ, Álftanesvegi
210 Garðabæ
Sími: 564 2322

BRC ísetningaraðilar
Sendu okkur póst til að gerast  BRC sölu og þjónustuaðili:

BRC á Íslandi
Sími: 496 2005
Netfang: jpl (hjá) brc.is