Yfirburðir BRC metan búnaðar

BRC búnaður er nú notaður af fleiri verkstæðum á Íslandi en nokkur annar metan búnaður. Meðal þeirra bíla sem breytt hefur verið á Íslandi að undanförnu með BRC búnaði er: Ford Explorer, Ford Escape, Ford Expedition, Ford F150, Toyota Landcruiser, Toyota Tacoma, VW, Skoda, Jeep Grand Cherokee, Jeep Liberty, Daihatsu, Huyndai, Dodge Durango, Dodge Grand Caravan, Lincholn MarkII og fleiri bíltegundir.

BRC er vandaðasti metan búnaður sem völ er á í dag:

Hljóðlátara kerfi

  • Þú heyrir ekkert í BRC búnaðinum. Ganghljóð bílsins er nánast óbreytt.

Fullkomnara metan kerfi sem virkar betur

  • BRC er mjög háþróað kerfi með fullkomnari stillingum en flest önnur metan kerfi til að tryggja réttan vélargang og afl við allar aðstæður og undir álagi t.d. við frammúrakstur, kerrudrátt, upp brekkur, í snjó o.s.frv.

Startar fyrr á metan

  • BRC fer fyrr í gang en flest önnur metan kerfi, við aðeins 20 gráðu hita þannig þú notar bensín nánast ekkert.

Fer betur með vél bílsins

  • Ólíkt öðrum metan kerfum tryggir BRC betri endingu vélar bílsins í langkeyrslu og smyr ventla með bensíndropa innspýtingu öðru hverju.

Áratuga reynsla

  • BRC er risastór alþjóðleg samsteypa sem þróar metan búnað fyrir alla helstu bílaframleiðendur.

 

BRC verksmiðjan
BRC factory
BRC research and development
BRC manufacturing
BRC assembly line